23.11.13

Opið hús | Open house

Opna húsið í Mizu var alveg einstaklega vel heppnað. Rautt, hvítt, súkkulaði og jarðaber, flott blanda. Flottir vinningar og flott fólk :) Mæli með að þið kíkið næst :)












Eigið ljúfan dag!
mAs

19.11.13

Skeggi + Mizu

Erum að undirbúa okkur fyrir opið hús á snyrtistofunni Mizu á föstudaginn (22. nóv). Gaman að fá að taka þátt í svona skemmtilegheitum :) Svo nú er bara verið að telja til það sem til er og framleiða sitthvað meira.

Mæli með að þið kíkið við, margt skemmtilegt í boði þetta kvöld og tilvalið að kaupa jólagjafir á tilboði.

****

Preparing for a pre-Christmas open house we will be hosting with our favorite beauty spa, Mizu. So now we are checking what we´ve already got and making some new stuff :)









Have a lovely evening!
mAs

18.11.13

Er kominn tími á.... | Is it time for....

...jólaljósin? Ég veit ekki með ykkur en ég er farin að finna löngun, já beinlínis þörf, til að skutla upp seríum. Það er eitthvað svo kósí við þessa birtu, sérstaklega nú þegar myrkrið er farið að herja á okkur. 

Hvað segið þið, eruð þið búin að dúndra upp seríum?

*****

...the christmaslights? I don´t know about you but I have a longing to start lighting the fairylights. It adds such a comfort and cozyness in the darkness that surrounds us at this time of year....at least us that live in way up North ;)

What about you, have you started put the lights up?

{source}
{source}
{source}
{source}
{source}

{source}

Have a lovely evening :)
m


17.11.13

Boston

Fjölskyldan skellti sér í langa helgarferð til Boston. Höfðum aldrei komið þangað áður en féllum alveg fyrir þessari skemmtilegu borg. Það gekk mjög vel að hafa drengina með í för, en við höfðum af því smá áhyggjur fyrirfram hvort þeir myndu nenna einhverju svona stórborgarbrölti. En Boston reyndist hafa upp á margt að bjóða og henta vel fyrir fjölskylduferð; skemmtileg söfn, æðislegur almenningsgarður, fuuuullt af flottum búðum ;) og bara almennt séð var þægilegt að vera þarna.

Leyfi nokkrum myndum að fljóta hér með....

****

We took our boys to an extended weekendtrip to Boston. This was our first time there and we were very impressed with this big city. The boys enjoyed themselves, but we had had some reservations about taking them to such a big city. Boston turned out to be a great place for us all; fun museums, great public garden, lots of shops ;) and just in general a nice place to be.

Sharing with you some photos from the trip....














Eigið ljúfan dag!
m

4.11.13

Hrekkjavökugleði | Halloween party

Við héldum smá hrekkjavökugleði hér um helgina...eldri sonurinn tók ekkert annað í mál en að halda slíkt teiti eins og gert hefur verið hér síðustu ár. Við skutluðum upp því skrauti sem við áttum og bjuggum til eitthvað nýtt (t.d. hangandi leðurblökurnar) Hér fylltist svo húsið af alls kyns furðuverum...sumar krúttlegar og aðrar skelfilegar. Ég var því miður ekki nógu dugleg með myndavélina en náði að taka nokkrar áður en gestirnir komu og örfáar á meðan gleðinni stóð. 

****

We had a little Halloween party here on Saturday. My older son insisted upon having a party so put the house in a Halloween gear by using what we had and by making something new (i.e. the hanging bats). We had a lovely time with our guests, some very cute and some very scary ;) 




Enjoy your evening
m

1.11.13

Föstudags langanir | Friday wants

Það er komin föstudagur...og nóvember! Höldum upp á það með því að láta okkur dreyma um fallega hluti....

****

It´s Friday...and November just started! Let´s celebrate by dreaming of lovely things...



1. Winterbirdco
2. Fine little day
3. Lile Sadi
4. Human Empire




1. Gorman
2 & 3. Sheinside
4. Le Creuset (photo from Pinterest)

Góða helgi! | Good weekend!
m
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...